Hlaupagarpur stelur úr bílalúgum

FÓLKIÐ  | 23. júní | 13:54 
Hér sést þegar hlaupagarpurinn Egill Ploder stelur úr bílalúgum með hreint út sagt stórkostlegum hætti. Áttan er skemmtiþáttur hér á mbl.is sem senda frá sér myndbönd daglega og eru með vikulegan þátt á sunnudögum.

Hér sést þegar hlaupagarpurinn Egill Ploder stelur úr bílalúgum með hreint út sagt stórkostlegum hætti. Áttan er skemmtiþáttur hér á mbl.is sem senda frá sér myndbönd daglega og eru með vikulegan þátt á sunnudögum.

Bílalúgun er liður sem er mjög vinsæll hjá þeim. Í þessum lið stríða þeir afgreiðslufólki í bílalúgum á skemmtilegan hátt. Í þetta skipti fara þeir í bílalúgur og hleypur Egill Ploder á milli lúganna og bílanna og stelur því sem pantað var hverju sinni.

Gífurlega gaman að sjá hvernig fólk bregst við þessu og eru þessi liður klárlega kominn til þess að vera í Áttunni. Ef þú vilt sjá meira af þessari vitleysu endilega kíktu inná www.mbl.is/attan og sjáðu þættina í heild sinni.

Fylgist þið meira með þeim hér:

www.facebook.com/attanofficial

www.instagram.com/attan_official

Snapchat: ATTAN_OFFICIAL

Watchbox: #attan_offical

Þættir