Bíður spennt eftir árangrinum

SMARTLAND  | 13. október | 17:22 
Bryn­hild­ur Aðal­steins­dótt­ir seg­ist vera svo­lítið þreytt eft­ir að hún byrjaði að æfa fjór­um sinn­um í viku eins og hún geri í Lífs­stíls­breyt­ingu Smart­lands og Sport­húss­ins. Hún er þó alls ekk­ert að gef­ast upp og seg­ist hlakka til að sjá ár­ang­ur­inn. Lilja Ingva­dótt­ir einkaþjálf­ari í Sport­hús­inu þjálf­ar Bryn­hild­ir og hinar þrjár sem taka þátt í Lífs­stíls­breyt­ing­unni. Bryn­hild­ur er ein af þeim sem þarf alls ekki að létt­ast held­ur vill hún fái meiri vöðva.

Þættir