Pikkföst í óhollustunni

SMARTLAND  | 24. október | 10:55 
Jó­hanna Lú­vísa Reyn­is­dótt­ir seg­ist borða al­veg fer­lega óholl­an mat og því þurfi að breyta. Hún lof­ar að taka sig taki. Hún er ein af þeim fjór­um sem tek­ur þátt í Lífs­stíls­breyt­ingu Smart­lands og Sport­húss­ins. Und­ir stjórn Lilju Ingva­dótt­ir einkaþjálf­ara í Sport­hús­inu ætla þeir að ná mark­miðum sín­um þótt mark­miðin séu vissu­lega ólík.

Þættir