Hvers vegna er nauðsynlegt að fitumæla?

SMARTLAND  | 25. október | 8:35 
Lilja Ingva­dótt­ir einkaþjálf­ari fitu­mældi stelp­urn­ar í Lífs­stíls­breyt­ing­unni. Auðvitað segja kíló og fitu­pró­senta ekki allt en það er engu að síður viðmið þegar mark­miðið er að ná heilsu­fars­leg­um ár­angri. Stelp­urn­ar fjór­ar; Bryn­hild­ur Aðal­steins­dótt­ir, Eyja Bryn­geirs­dótt­ir, K Svava Ein­ars­dótt­ir og Jó­hanna Lú­vísa Reyn­is­dótt­ir eru með mis­jöfn mark­mið þegar kem­ur að Lífs­stíls­breyt­ingu Smart­lands og Sport­húss­ins. Með því að fitu­mæla er auðveld­ara að sjá ár­ang­ur og hvernig geng­ur í raun og veru að losa sig við kíló eða þyngja sig.

Þættir