Eyja borðar allt of mikið af þessu

SMARTLAND  | 25. október | 8:36 
Eyja Bryn­geirs­dótt­ir seg­ist borða allt of mikið af einni fæðuteg­und. Þegar hún er spurð út í þetta kem­ur í ljós að Lilja Ingva­dótt­ir einkaþjálf­ari verður al­veg brjáluð ef hún sér of mikið af þess­ari fæðuteg­und í mat­ar­dag­bók­inni sem Eyja skil­ar inn. Stelp­urn­ar í Lífs­stíls­breyt­ingu Smart­lands og Sport­húss­ins þurfa að skila inn mat­ar­dag­bók á hverj­um degi og rýn­ir Lilja í hvert smá­atriði. Það get­ur verið snúið að fylgja regl­un­um sem Lilja Ingva­dótt­ir set­ur.

Þættir