Hálftíminn á 600 krónur

INNLENT  | 16. June | 16:02 
Fyrsti hálftíminn á hjólum frá hjólaleigum WOW city bike kostar 400 krónur eftir það kostar hver hálftími 600 krónur. Greitt er fyrir leiguna með greiðslukortum en leigurnar eru alls átta talsins og staðsettar víðsvegar í miðborginni. Í dag er fyrsti dagurinn sem hægt er að leigja hjólin.

Fyrsti hálftíminn á hjólum frá hjólaleigum WOW city bike kostar 400 krónur eftir það kostar hver hálftími 600 krónur. Greitt er fyrir leiguna með greiðslukortum en leigurnar eru alls átta talsins og staðsettar víðsvegar í miðborginni. Í dag er fyrsti dagurinn sem hægt er að leigja hjólin.

Hjólaleigurnar eru farnar að setja svip sinn á borgina því sjá mátti fólk á fjólubláum hjólum á nokkrum mismunandi stöðum í dag en alls eru þau hundrað talsins.

Þættir