„Við erum vongóð um sigur“

ÍÞRÓTTIR  | 5. september | 17:00 
„Sigur kæmi ekki á óvart því liðið átti mjög góðan leik gegn Tyrkjum í Úkraínu og við erum vongóð um sigur,“ segir Igor Vasyliev, stuðningsmaður úkraínska landsliðsins í knattspyrnu. Stuðningsmenn þess settu svip sinn á bæinn í dag og þeir eru bjartsýnir fyrir leikinn mikilvæga í kvöld.

„Sigur kæmi ekki á óvart því liðið átti mjög góðan leik gegn Tyrkjum í Úkraínu og við erum vongóð um sigur,“ segir Igor Vasyliev, stuðningsmaður úkraínska landsliðsins í knattspyrnu. Stuðningsmenn þess settu svip sinn á bæinn í dag og þeir eru bjartsýnir fyrir leikinn mikilvæga í kvöld.

mbl.is ræddi við Igor Vasyliev um leikinn mikilvæga en hann segir Úkraínumenn vel meðvitaða um styrkleika íslenska landsliðsins.

Þættir