Framkvæmdir að hefjast á Kringlumýrarbraut

INNLENT  | 11. september | 10:58 
Á morgun mun umferð við Kringlumýrarbraut raskast verulega þegar akreinum verður fækkað tímabundið. Stofnlögn kalds vatns verður endurnýjuð og því verður gatan þveruð á meðan framkvæmdum stendur 12.-26. september.

Á morgun mun umferð við Kringlumýrarbraut raskast verulega þegar akreinum verður fækkað tímabundið. Stofnlögn kalds vatns verður endurnýjuð og því verður gatan þveruð á meðan framkvæmdum stendur 12.-26. september.

Starfsmenn Veita og vegagerðarinnar voru við undirbúning á Kringlumýrarbraut í morgun og þegar er byrjað að fækka akreinum á svæðinu. Ökumenn eru hvattir til að huga að öðrum ferðaleiðum og fararskjótum á með framkvæmdum stendur.

mbl.is kíkti á aðstæður.

Þættir