Talaði um að loftið væri þykkt

ÍÞRÓTTIR  | 5. október | 21:40 
Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflvíkinga, var að vonum sáttur með 117:86 sigur sinna manna gegn Val í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þó vissulega hefði hann viljað sjá marga hluti vera betri hjá sínu liði.

Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflvíkinga, var að vonum sáttur með 117:86 sigur sinna manna gegn Val í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þó vissulega hefði hann viljað sjá marga hluti vera betri hjá sínu liði.

Friðrik sagði nýja erlenda leikmanninn lofa góðu þó svo að eitthvað hafi vantað uppá úthaldið, en fyrst og fremst sagði hann gott að byrja tímabilið á sigri á heimavelli. 

Þættir