Ekki sáttur við frammstöðuna í heild

ÍÞRÓTTIR  | 2. nóvember | 21:50 
Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga, sagðist að sjálfsögðu sáttur með tvö stig eftir sigur gegn Valsmönnum í kvöld en sagðist ekki vera sáttur með frammistöðu síns liðs í heild.

Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga, sagðist að sjálfsögðu sáttur með tvö stig eftir sigur gegn Valsmönnum í kvöld en sagðist ekki vera sáttur með frammistöðu síns liðs í heild.

Og ekki nema von svo sem. Daníel sagði sína menn hafa gert ákveðna breytingu í seinni hálfleik sem hafði góð áhrif. Daníel hrósaði liði Valsmanna og sagði þá með hörkulið sem alls ekki ætti að vanmeta. 

Þættir