Vorum ekki nægilega tilbúnir

ÍÞRÓTTIR  | 9. nóvember | 21:35 
Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflvíkinga, var nokkuð sáttur með hvernig hans menn kláruðu leik í kvöld þrátt fyrir tap fyrir Tindastóli 97:88 í Dominos-deild karla í körfuknattleik. En að sjálfsögðu hefði hann viljað taka sigur.

Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflvíkinga, var nokkuð sáttur með hvernig hans menn kláruðu leik í kvöld þrátt fyrir tap fyrir Tindastóli 97:88 í Dominos-deild karla í körfuknattleik. En að sjálfsögðu hefði hann viljað taka sigur. 

Friðrik sagði hans menn einfaldlega ekki hafa verið nægilega tilbúna og að Tindastóll hafi einfaldlega verið sterkari þetta kvöldið. 

Tindastóll vann toppslaginn í Keflavík

Þættir