Tjörnin vinsæl á meðal ferðamanna

INNLENT  | 3. janúar | 17:00 
Mikill fjöldi erlendra ferðamanna setur nú svip sinn á miðbæ Reykjavíkur. Í janúarstillunni í dag voru þeir fjölmargir sem notuðu tækifærið og brugðu á leik á Tjörninni sem er botnfrosin eftir kuldakast síðustu daga.

Mikill fjöldi erlendra ferðamanna setur nú svip sinn á miðbæ Reykjavíkur. Í janúarstillunni í dag voru þeir fjölmargir sem notuðu tækifærið og brugðu á leik á Tjörninni sem er botnfrosin eftir kuldakast síðustu daga. 

mbl.is myndaði á Tjörninni í dag þar sem fólk naut lífsins.

Þættir