Sigurinn var gott veganesti

ÍÞRÓTTIR  | 5. mars | 22:35 
Þrátt fyrir 43 mínútur í leiknum í kvöld var Logi Gunnarsson bara nokkuð sprækur. Logi sagði sitt lið hafa verið gott í kvöld og að sigurinn hafi verið mikilvægur enda liðið búið að vera í ákveðinni lægð. Sigurinn gott veganesti fyrir síðasta leik í deildinni og svo auðvitað úrslitakeppnina.

Þrátt fyrir 43 mínútur í leiknum í kvöld var Logi Gunnarsson bara nokkuð sprækur. Logi sagði sitt lið hafa verið gott í kvöld og að sigurinn hafi verið mikilvægur enda liðið búið að vera í ákveðinni lægð. 

„Sigurinn var gott veganesti fyrir síðasta leik í deildinni og svo auðvitað úrslitakeppnina,“ sagði Logi en allt viðtalið við hann er í spilaranum hér að ofan.

Þættir