Ákveðið slen yfir báðum liðum

ÍÞRÓTTIR  | 8. mars | 22:00 
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var að vonum súr með tap gegn ÍR í lokaleik Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld.

Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var að vonum súr með tap gegn ÍR í lokaleik Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld.

Hörður sagði að ákveðið slen hafi verið yfir báðum liðum og lítið til að keppa að í þessum leik.  Hörður sagði að nú hæfist ný keppni og að Keflavík væri slakasta liðið í þessari keppni og myndi spila við besta liðið (Hauka). Nú einbeittu þeir sér að því að taka einn leik fyrir í einu. 

Þættir