Menn verða að þora að vera til

ÍÞRÓTTIR  | 26. mars | 21:55 
Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflvíkinga í körfuknattleik, er á leið í enn einn oddaleikinn en fyrir þá sem þekkja er Friðrik svo sannarlega ekki í nýrri stöðu.

Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflvíkinga í körfuknattleik, er á leið í enn einn oddaleikinn en fyrir þá sem þekkja er Friðrik svo sannarlega ekki í nýrri stöðu.

Sú staðreynd gæti reynst þeim Keflvíkingum þyngdar sinnar virði í gulli þegar þeir mæta Haukum á miðvikudag. Friðrik sagði sína menn hafa spilað vel í kvöld eftir sigur í fjórða leik liðanna og um leið jafnað seríuna.  Friðrik sagði að í oddaleik þyrftu menn að þora að vera til. 

Þættir