Þakið rifið af í Miðhrauni

INNLENT  | 6. apríl | 16:00 
Unnið er að því að rífa þakið af atvinnuhúsnæðinu í Miðhrauni sem brann í gær. Búið er að takmarka aðgang að svæðinu vegna lögreglurannsóknar en jafnframt voru skoðunarmenn frá tryggingafélaginu VÍS á staðnum þegar mbl.is var þar skömmu eftir hádegi.

Unnið er að því að rífa þakið af atvinnuhúsnæðinu í Miðhrauni sem brann í gær. Búið er að takmarka aðgang að svæðinu vegna lögreglurannsóknar en jafnframt voru skoðunarmenn frá tryggingafélaginu VÍS á staðnum þegar mbl.is var þar skömmu eftir hádegi.

Umfangsmiklar aðgerðir eru enn á svæðinu enda ljóst að mikið verk er fyir höndum við hreinsun og rannsókn á vettvangi brunans. Í myndskeiðinu má sjá hvernig gengur að rífa þakið af húsinu.

 

Þættir