Lögreglan vill ná tali af manni

INNLENT  | 4. maí | 17:15 
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést í meðfylgjandi myndbandi í þágu rannsóknar máls.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum sem sést í meðfylgjandi myndbandi í þágu rannsóknar máls.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Þeir sem þekkja til mannsins, eða vita hvar hann er að finna, eru jafnframt vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í einkaskilaboðum á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þættir