Hallgrímskirkja lék Ferðalok

INNLENT  | 16. júní | 14:10 
Kirkjuklukkur Hallgrímskirkjuturns léku óopinberan þjóðsöng landsins, Ferðalok eða Ég er kominn heim, rétt áður en flautað var til leiks í viðureign Íslands gegn Argentínu sem hófst kl. 13 í Moskvu í Rússlandi.

Kirkjuklukkur Hallgrímskirkjuturns léku óopinberan þjóðsöng landsins, Ferðalok eða Ég er kominn heim, rétt áður en flautað var til leiks í viðureign Íslands gegn Argentínu sem hófst kl. 13 í Moskvu í Rússlandi.

Ljósmyndari mbl.is var á staðnum til að fanga augnablikið. 

Þættir