Heimir fær bestu hugmyndirnar í baði

FÓLKIÐ  | 31. október | 1:05 
Heimir Hallgrímsson fyrrverandi landsliðsþjálfari fær allar sínar bestu hugmyndir í baði. Hann myndi samt aldrei viðurkenna það fyrir neinum.

Heimir Hallgrímsson fyrrverandi landsliðsþjálfari fær allar sínar bestu hugmyndir í baði. Hann myndi samt aldrei viðurkenna það fyrir neinum.

Heimir er gestur Loga Bergmanns í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium á fimmtudögum. 

Þættir