Hinar verða að gyrða sig í brók

ÍÞRÓTTIR  | 7. nóvember | 22:10 
Jón Guðmundsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur, var mjög sáttur með 77:73-sigur sinna kvenna í kvöld gegn KR í Dominos-deildinni í körfubolta en sagði lið sitt eiga töluvert inni.

Jón Guðmundsson þjálfari kvennaliðs Keflavíkur var mjög sáttur með 77:73-sigur sinna kvenna í kvöld gegn KR í Dominos-deildinni í körfubolta en sagði lið sitt eiga töluvert inni. 

Jón sagði við leikmenn eftir leik akkúrat þetta og að leikmenn gætu ekki gert sjálfum sér þetta leik eftir leik og ýjaði að því að leikmenn gætu töluvert betur.

Jón sagði varnarleikinn síðustu mínútur leiksins hafa skilað sigrinum en að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í einhverjar rúmlega þriðjung af leiknum.  

Þættir