Gerðist því ég var svo ástfanginn

FÓLKIÐ  | 20. December | 11:45 
Gunnar Þórðarson segir að ástin hafi gert það að verkum að hann hafi samið sín bestu lög. Þetta segir hann í þættinum Trúnó.

Gunnar Þórðarson segir að ástin hafi gert það að verkum að hann hafi samið sín bestu lög. Þetta segir hann í þættinum Trúnó sem kemur inn í Sjónvarp Símans Premium í dag. Gunnar Þórðarson er höfundur margra af fallegustu lögum sem samið hafa verið og hafa yljað þjóðinni um hjartarætur í gegnum súrt og sætt.  

Þættir