Tjörnin í vetrarham

INNLENT  | 28. janúar | 16:12 
Tjörnin er í vetrarbúningi þessa dagana og þar var mikið mannlíf og dýralíf í dag. Gæfar gæsir sóttu sér bita hjá mannfólkinu og menntskælingar spörkuðu í tuðru á botnfrosinni Tjörninni. mbl.is var á staðnum og myndaði vetrarstemninguna.

Þættir