Þeir áttu skilið að vinna

ÍÞRÓTTIR  | 7. March | 22:20 
Logi Gunnarsson sem var hársbreidd frá því að tryggja Njarðvík aðra framlengingu í kvöld gegn ÍR þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla í körfuknattleik var ómyrkur í máli þegar hann sagði sína menn einfaldlega ekki hafa átt skilið að vinna ÍR í kvöld.

Logi Gunnarsson sem var hársbreidd frá því að tryggja Njarðvík aðra framlengingu í kvöld gegn ÍR þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla í körfuknattleik var ómyrkur í máli þegar hann sagði sína menn einfaldlega ekki hafa átt skilið að vinna ÍR í kvöld.

Logi sagði að sér hefði liðið vel í skotinu og hann hefði verið heppinn í gegnum tíðina en að einhvern tímann færi hann ekki ofan í. Logi sagði varnarleik liðsins hafa verið hriplekan þegar virkilega á reyndi. Logi sagði einfaldlega ÍR hafa verið betra þegar yfir heildina á þessum leik er litið. 

Þættir