Fyndnustu mistökur úr Venjulegu fólki

FÓLKIÐ  | 9. March | 16:05 
Íslenska þáttaröðin Venjulegt fólk er sýnd í Sjónvarpi Símans Premium. Hér getur þú séð mistökurnar sem áttu sér stað við gerð þáttanna. Þær eru óborganlegar.

Íslenska þáttaröðin Venjulegt fólk er sýnd í Sjónvarpi Símans Premium. Hér getur þú séð mistökurnar sem áttu sér stað við gerð þáttanna. Þær eru óborganlegar. Þáttaröðin var tilnefnd til Eddunnar 2019 sem besta leikna sjónvarpsefni ársins. Hægt er að horfa á þáttinn í opinni dagskrá á morgun kl. 21.00 í Sjónvarpi Símans. 

Venjulegt fólk er gamansöm þáttaröð um dramað sem fylgir lífsgæðakapphlaupi tveggja vinkvenna. Að upplifa frægð og frama er ekki bara dans á rósum heldur hefur það ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þær, fjölskyldu og vini.

Þættir