Sigríður stígur til hliðar - myndskeið

INNLENT  | 13. mars | 15:32 
Sigríður Á. Andersen tilkynnti á blaðamannafundi í ráðuneytinu í dag hún hygðist stíga til hliðar úr embætti dómsmálaráðherra. Mbl.is var á staðnum og hér má sjá myndskeið með þeim hluta þar sem hún tilkynnir ákvörðun sína.

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra tilkynnti á blaðamannafundi í ráðuneytinu í dag að hún hygðist stíga til hliðar úr embætti dómsmálaráðherra.

Mbl.is var á staðnum og hér má sjá myndskeið með þeim hluta þar sem hún tilkynnir ákvörðun sína.

Þættir