Fór hjá sér þegar hann hitti nafna sinn

FÓLKIÐ  | 20. mars | 14:30 
Ólafur Darri fór hjá sér þegar hann hitti nafna sinn, Ólaf Elíasson, því honum finnst svo mikið til listamannsins koma.

Ólafur Darri Ólafsson fór hjá sér þegar hann hitti nafna sinn, Ólaf Elíasson, því honum finnst svo mikið til listamannsins koma. 

Frá þessu segir Ólafur Darri í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. 

Þættir