Þetta finnst Loga um Elizu Reid

FÓLKIÐ  | 10. apríl | 13:05 
Logi Bergmann segir að Eliza Reid forsetafrú Íslands sé óskrifað blað. Enginn hafi þekkt hana á Íslandi áður en eiginmaður hennar varð forseti Íslands.

Logi Bergmann segir að Eliza Reid forsetafrú Íslands sé óskrifað blað. Enginn hafi þekkt hana á Íslandi áður en eiginmaður hennar varð forseti Íslands. Hún er gestur Loga Bergmanns í þættinum Með Loga sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium. Þátturinn er í opinni dagskrá á fimmtudaginn kl. 20.10. 

Þættir