FH fær markmann frá Magdeburg

ÍÞRÓTTIR  | 13. ágúst | 20:46 
Handkattleiksdeild FH hefur samið við Þýska markmanninn Phil Döhler. Hann kemur til FH frá Magdeburg í heimalandinu.

Handkattleiksdeild FH hefur samið við Þýska markmanninn Phil Döhler. Hann kemur til FH frá Magdeburg í heimalandinu. 

Döhler gerir tveggja ára samning við FH, en hann er fæddur árið 1995. FH varð bikarmeistari síðasta vetur, en féll úr leik í átta liða úrslitum Íslandsmótsins gegn ÍBV. 

„Við FH-ingar bindum miklar vonir við markmanninn og bjóðum hann velkominn í Kaplakrika,“ segir í yfirlýsingu frá FH. 

Þættir