Öll mörk dagsins úr enska boltanum

ÍÞRÓTTIR  | 17. ágúst | 21:59 
Það var boðið upp á fullt af mörkum og dramatík í leikjunum sjö úr ensku úrvalsdeildinni í dag en önnur umferðin hófst í hádeginu. Arsenal og Liverpool unnu fjöruga leiki sína en Englandsmeistarar Manchester City máttu þola afar svekkjandi jafntefli í umdeildum leik.

Það var boðið upp á fullt af mörkum og dramatík í leikjunum sjö úr ensku úrvalsdeildinni í dag en önnur umferðin hófst í hádeginu. Arsenal og Liverpool unnu fjöruga leiki sína en Englandsmeistarar Manchester City máttu þola afar svekkjandi jafntefli í umdeildum leik.

Mörkin úr Manchester City - Tottenham má sjá hér að ofan og mörkin úr hinum leikjum dagsins eru hér að neðan.

Southampton - Liverpool 1:2

 

 

Arsenal - Burnley 2:1

 Everton - Watford 1:0

 

 Norwich - Newcastle 3:0

 

 Aston Villa - Bournemouth 1:2

 

 Brighton - West Ham 1:1

 

Þættir