Fimm bestu mörk 2. umferðar (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 20. ágúst | 15:01 
Það voru nokkur falleg mörk skoruð í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina og hér má sjá fimm af þeim laglegustu.

Það voru nokkur falleg mörk skoruð í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina og hér má sjá fimm af þeim laglegustu.

Finnski framherjinn Teemu Pukki skoraði þrennu í umferðinni og eitt af mörkum hans má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. Mörkin koma annars úr smiðju eftirtalinni leikmanna:

1. markið: Douglas Luiz fyrir Aston Villa gegn Bournemouth.

2. markið: Teemu Pukki fyrir Norwich gegn Newcastle.

3. markið: Sadio Mané fyrir Liverpool gegn Southampton.

4. markið: Erik Lamela fyrir Tottenham gegn Manchester City.

5. markið: Rúben Neves fyrir Wolves gegn Manchester United.

Þættir