Glæsileg tilþrif Salah og Firmino í dag (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 14. september | 13:39 
Liverpool vann 3:1-sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið er með fullt hús stiga eftir fimm leiki og í toppsætinu.

Liverpool vann 3:1-sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðið er með fullt hús stiga eftir fimm leiki og í toppsætinu. 

https://www.mbl.is/sport/enski/2019/09/14/fjortandi_sigur_liverpool_i_rod/

Jethro Willems kom Newcastle yfir snemma leiks en Sadio Mané jafnaði og kom Liverpool yfir með tveimur mörkum í fyrri hálfleik. 

Mo Salah skoraði þriðja markið í seinni hálfleik og gulltryggði sigurinn. Markið kom eftir ótrúlegan sundirbúning Roberto Firmino. 

Markið huggulega má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Þættir