Mörkin í leik Watford og Arsenal (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 16. september | 8:41 
Watford og Arsenal gerðu 2:2 jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Vicarage Road í gær.

Watford og Arsenal gerðu 2:2 jafntefli í fjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Vicarage Road í gær.

Arsenal var 2:0 yfir í hálfleik með mörkum frá Pierre-Emerick Aubameyang en Watford tókst að jafna metin í síðari hálfleik með mörkum frá Tom Cleverley og Roberto Pereyra.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá mörkin fjögur sem skoruð voru í leiknum.

Þættir