Hræðilegasta draugahúsið í ár?

INNLENT  | 31. október | 17:37 
Torfi Sveinn Ásgeirsson hefur undanfarna viku ásamt samnemendum sínum í Langholtsskóla gert draugahús í félagsmiðstöðinni Þróttheimum. Metnaðurinn er mikill eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Torfi Sveinn Ásgeirsson hefur undanfarna viku ásamt samnemendum sínum í Langholtsskóla gert draugahús í félagsmiðstöðinni Þróttheimum. Hann hefur komið sér upp hræðilegu safni af hrollvekjandi munum sem hræddu unglingana í félagsmiðstöðinni á Hrekkjavökuskemmtun í gær. Draumurinn er að opna draugahús fyrir almenning á næsta ári.

Metnaðurinn er mikill eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði þar sem húsið er skoðað í fylgd Torfa.

 

Þættir