Mikil ábyrgð að steypa híbýli

VIÐSKIPTI  | 5. nóvember | 15:11 
„Þetta eru náttúrulega híbýli fólks og skrifstofur og við þurfum að huga að því að gæðin séu í lagi,“ segir Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækisins felist ekki síst í því að skila af sér góðri vöru sem standist tímans tönn.

 „Þetta eru náttúrulega híbýli fólks og skrifstofur og við þurfum að huga að því að gæðin séu í lagi,“ segir Björn Ingi Victorsson, forstjóri Steypustöðvarinnar. Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækisins felist ekki síst í því að skila af sér góðri vöru sem standist tímans tönn. 

Í myndskeiðinu er rætt við Björn Inga um stefnu, starf­semi og sam­fé­lags­ábyrgð Steypustöðvarinnar.

Fyrirtækið er eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo sem í samstarfi við mbl.is fram­leiðir 10 mynd­skeið um Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki. Áður hafa birst mynd­skeið um Iðuna Fræðslusetur, Reikni­stofu Bank­annaSS, Krón­una, ORF líf­tækni og Ueno.

Þættir