Frábært fyrsta ár hjá Sjóböðunum

INNLENT  | 10. nóvember | 19:32 
Fyrsta árið í rekstri Sjóbaðanna á Húsavík gekk afar vel að sögn starfsmanna. Böðin hafa hlotið athygli erlendra tímarita og þykja einn af eitt hundrað eftirsóknarverðustu áfangastaða í heimi hjá Time magazine. Heimamenn hafa einnig tekið ástfóstri við staðinn.

Fyrsta árið í rekstri Sjóbaðanna á Húsavík gekk afar vel að sögn starfsmanna. Böðin hafa hlotið athygli erlendra tímarita og þykja einn af eitt hundrað eftirsóknarverðustu áfangastaða í heimi hjá Time magazine. Heimamenn hafa einnig tekið ástfóstri við staðinn.

Í myndskeiðinu er komið við í Sjóböðunum á Húsavík og rætt við Björgvin Inga Pétursson, starfsmann, um fyrsta árið í rekstri.

Þættir