Southampton vann sex stiga botnslag (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 4. desember | 22:57 
Southampton vann gríðarlega mikilvægan 2:1-sigur á Norwich á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi.

Southampton vann gríðarlega mikilvægan 2:1-sigur á Norwich á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. 

Með sigrinum fór Southampton upp í 15 stig, upp fyrir Everton og upp úr fallsæti. Norwich er hins vegar fast í næstneðsta sæti með aðeins 11 stig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is er í samstarfi við Símann sport. 

 

Þættir