Margt hefði getað farið betur hjá okkur

ÍÞRÓTTIR  | 16. janúar | 23:14 
Chaz Williams, bakvörður Njarðvíkinga, átti hörkuleik í kvöld en 36 stig hans þetta kvöldið dugðu skammt gegn Keflavík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni.

Chaz Williams, bakvörður Njarðvíkinga, átti hörkuleik í kvöld enn 36 stig hans þetta kvöldið dugðu skammt gegn Keflavík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni. Chaz sagði að ótrúleg hittni Keflvíkinga hefði gert hans liði mjög erfitt fyrir þetta kvöldið. 

Kefl­vík­ing­ar unnu í gryfj­unni

Þetta hafi gengið bæði í fyrri og seinni hálfleik. Chaz sagði að liðið hefði gert eins og það gat en bara náðu ekki að toppa Keflvíkinga þetta kvöldið og margt hefði getað farið betur í leik þeirra Njarðvíkinga.

Þættir