Spennuleikurinn á Molineux - mörkin og atvikin (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. janúar | 22:48 
Viðureign Wolves og Liverpool á Molineux-leikvanginum í kvöld var bráðskemmtileg og spennandi fram á lokasekúndur. Liverpool knúði fram sigur og er taplaust í fjörutíu leikjum í röð.

Viðureign Wolves og Liverpool á Molineux-leikvanginum í kvöld var bráðskemmtileg og spennandi fram á lokasekúndur. Liverpool knúði fram sigur og er taplaust í fjörutíu leikjum í röð.

Mörkin og helstu atvikin má sjá á meðfylgjandi myndskeiði en leikurinn var sýndur beint á Símanum Sport.

Jordan Henderson kom Liverpool yfir, Raúl Jiménez jafnaði en Roberto Firmino skoraði sigurmarkið. Wolves gat jafnað í uppbótartímanum.

Þættir