Fara nýliðarnir í Meistaradeildina? (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 9. febrúar | 18:06 
Glæsi­legt gengi nýliða Sheffield United í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta virðist eng­an endi ætla að taka. Liðið hafði bet­ur gegn Bour­nemouth á heima­velli í dag, 2:1.

Glæsi­legt gengi nýliða Sheffield United í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta virðist eng­an endi ætla að taka. Liðið hafði bet­ur gegn Bour­nemouth á heima­velli í dag, 2:1. 

Sheffield United fór upp í fimmta sæti með sigr­in­um og er nú aðeins tveim­ur stig­um frá Chelsea, sem er í fjórða sæt­inu. Bour­nemouth er í 16. sæti með 26 stig, tveim­ur stig­um frá fallsæti.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir