Hræðilegt skógarhlaup hjá Reina (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 9. mars | 22:25 
Leicester vann í kvöld sinn fyrsta sig­ur í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta síðan 22. janú­ar er liðið keyrði yfir granna sína í Ast­on Villa á heima­velli, 4:0.

Leicester vann í kvöld sinn fyrsta sig­ur í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta síðan 22. janú­ar er liðið keyrði yfir granna sína í Ast­on Villa á heima­velli, 4:0.

Leicester er í þriðja sæti með 53 stig, fimm stig­um á und­an Chel­sea sem er í fjórða sæti og fjór­um stig­um á eft­ir Manchester City í öðru sæti. Ast­on Villa er í næst­neðsta sæti með 25 stig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir