Áhorfandinn tekur þátt í morðrannsókn

FÓLKIÐ  | 27. maí | 10:05 
Interrogation er mögnuð þáttaröð sem byggð er á sannri sögu sem spannar yfir 30 ára tímabil. Ungur maður er sakaður um morðið á móður sinni en hver þáttur er byggður á yfirheyrslu og efnið sótt beint í lögregluskýrslur.

Interrogation er mögnuð þáttaröð sem byggð er á sannri sögu sem spannar yfir 30 ára tímabil. Ungur maður er sakaður um morðið á móður sinni en hver þáttur er byggður á yfirheyrslu og efnið sótt beint í lögregluskýrslur.

Það sem þykir merkilegt við þáttaröðina er að hægt er að horfa á fyrstu níu þættina í þeirri röð sem þér hentar og þú sérð söguna í nýju ljósi. Markmiðið er að setja áhorfandann í spor rannsóknarlögreglunnar. Lokaþátturinn segir svo til um það hvort áhorfandinn hafi rétt fyrir sér, eða ekki.

Þú finnur alla þættina í Sjónvarpi Símans Premium.

Þættir