Sjö marka veisla á Old Trafford (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 4. júlí | 17:40 
Manchester United vann Bour­nemouth 5:2 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Manchester United vann Bour­nemouth 5:2 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Ma­son Greenwood skoraði tvö marka United á Old Trafford, Marcus Rash­ford, Ant­hony Martial og Bruno Fern­and­es eitt hver, en Juni­or Stan­islas og Jos­hua King gerðu mörk Bour­nemouth.

Mörkin og önnur tilþrif úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við mbl.is. 

Þættir