Sjálfsmark reyndist sigurmark (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 6. júlí | 22:19 
Tottenham vann afar mikilvægan 1:0-sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Tottenham Hotspur-vellinum í London í kvöld.

Tottenham vann afar mikilvægan 1:0-sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Tottenham Hotspur-vellinum í London í kvöld.

Það var Michael Keane, varnarmaður Everton, sem fékk mark Tottenham skráð á sig en boltinn fór af honum og í netið eftir skot Giovani Lo Celso.

Leikur Tottenham og Everton var í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Þættir