Glæsilegt fyrsta mark Hendricks (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 13. september | 10:18 
Newcastle vann 2:0-útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í London í gær.

Newcastle vann 2:0-útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í London í gær.

Það voru þeir Callum Wilson og Jeff Hendrick sem skoruðu mörk Newcastle-manna en þau komu bæði í síðari hálfleik.

Báðir leikmenn gengu til liðs við félagið í sumar, Wilson frá Bournemouth og Hendrick frá Newcastle.

 

Þættir