Frábær byrjun Everton - svona var sigurmarkið (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 13. september | 20:19 
Everton byrjaði ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu á besta mögulegan hátt í dag þegar liðið heimsótti Tottenham í London og sigraði 1:0.

Everton byrjaði ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu á besta mögulegan hátt í dag þegar liðið heimsótti Tottenham í London og sigraði 1:0.

Dominic Calvert-Lewin skoraði sigurmarkið og það má sjá ásamt helstu atvikum leiksins í meðfylgjandi myndskeið en leikurinn var sýndur á Símanum Sport.

Þættir