Mourinho að tjalda til þriggja nátta? (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 18. september | 15:44 
Tottenham heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 11 á morgun. Tottenham tapaði fyrir Everton á heimavelli í fyrstu umferð, 0:1, á meðan Southampton tapaði fyrir Crystal Palace með sömu markatölu.

Tottenham heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 11 á morgun. Tottenham tapaði fyrir Everton á heimavelli í fyrstu umferð, 0:1, á meðan Southampton tapaði fyrir Crystal Palace með sömu markatölu. 

Gareth Bale er að bætast við hópinn hjá Tottenham og þeir Bjarni Þór Viðarsson og Tómas Þór Þórðarson hjá Símanum sport ræddu innkomu Wales-verjans. Þá benda þeir á að José Mourinho knattspyrnustjóri Tottenham vilji árangur og það strax. 

Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir