Mörkin: Hræðileg byrjun hjá United (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. september | 19:12 
Crystal Palace skellti Manchester United á Old Trafford 3:1 í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag. Andros Town­send kom gest­un­um yfir snemma leiks og Wilfried Zaha skoraði tvö mörk en þar á milli hafði Donny van de Beek minnkað mun­inn fyr­ir United.

Crystal Palace skellti Manchester United á Old Trafford 3:1 í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag. Andros Town­send kom gest­un­um yfir snemma leiks og Wilfried Zaha skoraði tvö mörk en þar á milli hafði Donny van de Beek minnkað mun­inn fyr­ir United.

Er um fyrsta leik United á tímabilinu að ræða en Crystal Palace hefur unnið tvo fyrstu leiki sína. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir