Freyr: Þurfa miðjumann til að berjast um titilinn

ÍÞRÓTTIR  | 21. september | 8:15 
Freyr Alexandersson, Margrét Lára Viðarsdóttir og Tóm­as Þór Þórðar­son ræddu um Arsenal í Vellinum á Símanum sport í gærkvöld. Þrátt fyrir að Arsenal hafi byrjað tímabilið vel og unnið tvo fyrstu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni segir Freyr að liðið þurfi annan miðjumann til að berjast um Englandsmeistaratitilinn.

Freyr Alexandersson, Margrét Lára Viðarsdóttir og Tóm­as Þór Þórðar­son ræddu um Arsenal í Vellinum á Símanum sport í gærkvöld. Þrátt fyrir að Arsenal hafi byrjað tímabilið vel og unnið tvo fyrstu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni segir Freyr að liðið þurfi annan miðjumann til að berjast um Englandsmeistaratitilinn. 

Arsenal hafði betur gegn West Ham á laugardag og West Brom um síðustu helgi, en Freyr segir liðið þurfa enn meira til að berjast um þann stóra í lok leiktíðar. 

Umræðuna má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir