Hinar fullkomnu þrennur (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 25. september | 15:25 
Það er magnað afrek að skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni, en að skora hina fullkomnu þrennu er enn merkilegra. Til að skora fullkomna þrennu þarf eitt markið að vera með skalla, eitt með vinstri færi og eitt með hægri fæti.

Það er magnað afrek að skora þrennu í ensku úrvalsdeildinni, en að skora hina fullkomnu þrennu er enn merkilegra. Til að skora fullkomna þrennu þarf eitt markið að vera með skalla, eitt með vinstri færi og eitt með hægri fæti. 

Robbie Fowler skoraði níu þrennur í ensku úrvalsdeildinni og voru þrjár þeirra fullkomnar þrennur. Má m.a. sjá eina þeirra í meðfylgjandi myndskeiði og þar má einnig sjá fullkomnar þrennur frá m.a. Emile Heskey og Jimmy Floyd Hasselbank. 

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir