Frábær innkoma hjá Gylfa (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 27. september | 22:36 
Everton vann 2:1-útisigur á Crystal Palace á laugardag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Var um fyrsta tap Palace að ræða en Everton er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

Everton vann 2:1-útisigur á Crystal Palace á laugardag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Var um fyrsta tap Palace að ræða en Everton er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 

Bjarni Þór Viðarsson, Gylfi Einarsson og Tómas Þór Þórðarsson spjölluðu um leikinn í Vellinum á Símanum sport. 

Voru þeir félagar sérstaklega hrifnir af James Rodriguez hjá Everton en hann hefur komið virkilega sterkur inn í liðið á leiktíðinni. 

Innslagið má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

 

Þættir